Dagskráin
Eitthvað fyrir alla á Sviðinu. Keyptu miða á viðburði beint á vefnum hjá okkur.
Sviðið
Sviðið er glæsilegur tónleikastaður í húsi Friðriksgáfu á Selfossi.
Sviðið
Fyrir alla
Sviðið er glæsilegur tónleika- og samkomusalur staðsettur á neðstu hæð Friðriksgáfu, reisulegs samkomuhúss við Brúartorg í nýja miðbæ Selfoss. Á miðhæð Friðriksgáfu Samkomuhúss er skemmtistaðurinn Miðbar sem býður upp á skemmtilegt andrúmsloft og fjölbreytta afþreyingu.
Kíktu á viðburðardagatalið okkar og sjáðu hvað er um að vera á Sviðinu. Viltu vita meira um Sviðið?
Póstlistinn okkar
Ekki missa af væntanlegum tónleikum og viðburðum og fáðu fuglaprís og tilboð beint í boxið. Með því að skrá þig færðu tilkynningar um leið og þær eru kynntar. Hver veit nema við gefum miða á valda viðburði á Sviðinu.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- +354 547 0103
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.