Brot af því besta af Sviðinu

Sviðið er samkomuhús Sunnlendinga þar sem fjölmargt listafólk, bæði þjóðþekkt ásamt ungu og efnilegu hafa komið fram.