Leigðu Sviðið fyrir viðburðinn þinn
Sviðið er tilvalinn staður til þess að halda viðburði af hverju tagi. Salurinn rúmar 300 standandi og getur tekið við 200 með sætum. Hágæða skjávarpar ná til allra hvar sem þeir sitja og öflugt hljóðkerfi sér til þess að allir njóti og heyri í hverju horni.


Fullbúinn salur fyrir hvert tækifæri
Sviðið er búið fyrst flokks tækjabúnaði og aðstöðu fyrir hljómsveitir - mikið var lagt upp úr hljóðvist og er hljóðkerfið fyrsta flokks. Markmiðið var að gera fallegan, hlýlegan og vel hljómandi tónleikasal fyrir Selfyssinga og gesti þeirra.
- Salur rúmar 300 standandi og 200 í sæti
- Margvísleg sætauppröðun í boði, hefðbundin eða stólar og borð
- Vel útbúinn bar með góðu úrvali af drykkkjum
- Háskerpu skjávarpar fyrir uppákomur, fundi og viðburði
- Öflugt hljóðkerfi með tengingu fyrir ýmiskonar búnað
Sviðið
- Eyrarvegur 1, 800 Selfoss
- +354 547 0103
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
© Sviðið
2023
Vefverk: Gasfabrik