Á rauðu ljósi – Stressaðu þig upp með Stínu

Sviðið 1 Eyrarvegur, Selfoss

Gamansýning um stress

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir stendur fyrir sýningunni Á rauðu ljósi.  Á rauðu ljósi er einnar konu sýning sem er blanda af uppistandi, einleik og einlægni.

Sviðið

  • Eyravegur 1, 800 Selfoss
  • svidid (at) svidid.is

Opnunartími

Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.

Merktu með #svidid

Facebook icon
Instagram icon
© Sviðið 2025
Vefverk: Gasfabrik