Pálmi Gunnars á Sviðinu

Sviðið 1 Eyrarvegur, Selfoss

Föstudagskvöldið 31. janúar ætlar Pálmi Gunnars, ásamt nokkrum af bestu hljóðfæraleikurum landsins halda tónleika á Sviðinu og flytja öll sín bestu og þekktustu lög ♬

Ekki þarf að fjölyrða um tónlistarferil Pálma enda fáir íslenskir tónlistarmenn sem eiga jafnlangan og farsælan feril og hann.