Sniglabandið – 40 ára afmæli

Sviðið 1 Eyrarvegur, Selfoss

Árið 2025 er ekkert venjulegt ár en þá fagnar Sniglabandið 40 ára afmæli sínu og hefur aldrei verið betra.
Á þeim tímamótum koma þeir á sviðið á Selfossi þann 8. mars næstkomandi.Bandið er þekkt fyrir frábæra spilamennsku, sprúðlandi húmor og óvæntar uppákomur á tónleikum.

6kr.

Sviðið

  • Eyravegur 1, 800 Selfoss
  • svidid (at) svidid.is

Opnunartími

Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.

Merktu með #svidid

Facebook icon
Instagram icon
© Sviðið 2025
Vefverk: Gasfabrik