Konukvöld Selfoss Knattspyrnu
Sviðið 1 Eyrarvegur, SelfossKonukvöld knattspyrnudeildar fer fram miðvikudaginn 23. apríl næstkomandi (daginn fyrir sumardaginn fyrsta) Dagskráin er ekki af verri endanum - fordrykkur í boði CCEP.
Miðaverð 4.990 í forsölu og 5.490 við hurð.
Húsið opnar 19:30