Músík Bingó Fanneyjar
Sviðið 1 Eyrarvegur, SelfossÞað var rosaleg stemning þegar Fanney var síðast á Sviðinu með sitt víðfræga Músík Bingó.
Eins og venjulegt Bingó nema í stað þess að lesa upp tölur þá spilar hún lög sem að fólk þarf að þekkja.
Með hverjum miða fylgja þrjú bingó spjöld og núna enn fleiri vinningar!
Húsið opnar 20:00 og hefst Bingó 21:00
2kr.