Konuferð með Vilmu Home á Selfoss

Sviðið 1 Eyrarvegur, Selfoss

Nú er alveg komin tími á að gera sé glaðan dag og í þetta skiptið ætlum við að prófa að gera það á Íslandi. Þetta er þitt sign að taka day of fun á Selfossi. Þann 26 apríl ætlum við að gista á Hótel Selfossi, Shoppa smá, skella okkur á Happy hour, borða saman góðan mat og skella okkur í alvöru PARTY Bingó og fyrir þær sem eru ennþá í stuði sem mér finnst mjög líklegt þá höldum við áfram á Risið. Þetta hljómar ekkert eðlilega vel, ertu ekki með?

Kaupa miða! 37kr. 23 tickets left

Músík Bingó Fanneyjar

Sviðið 1 Eyrarvegur, Selfoss

Það var rosaleg stemning þegar Fanney var síðast á Sviðinu með sitt víðfræga Músík Bingó.
Eins og venjulegt Bingó nema í stað þess að lesa upp tölur þá spilar hún lög sem að fólk þarf að þekkja.
Með hverjum miða fylgja þrjú bingó spjöld og núna enn fleiri vinningar!

Húsið opnar 20:00 og hefst Bingó 21:00

Kaupa miða! 2kr. 95 tickets left

Sviðið

  • Eyravegur 1, 800 Selfoss
  • svidid (at) svidid.is

Opnunartími

Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.

Merktu með #svidid

Facebook icon
Instagram icon
© Sviðið 2025
Vefverk: Gasfabrik