Featured
Nýdönsk á Sviðinu
Sviðið 1 Eyrarvegur, SelfossHljómsveitin Nýdönsk heldur sína árlegu tónleika á Sviðinu og hefur verið afar virk síðustu mánuði. Í sumar hljóðrituðu þeir nýja breiðskífu, Í raunheimum, á Suður-Englandi, sem hefur hlotið frábærar viðtökur hér heima.