-
Ríó Tríó Tribute
Ríó Tríó Tribute
Tríó Þór mun halda tónleika til heiðurs Ríó Tríó og þeirra frábæru tónlist á Sviðinu.
Það eru 12 ár síðan Tríó Þór steig á stokk og spilaði þessa frábæru tónlist þeirra Ríó Tríó félaga fyrir fullu húsi víða um landið.
Nú gefst sunnlendingum tækifæri á að njóta og taka þátt, og syngja jafnvel með þessum frábæru lögum.
Frábær jólagjöf!
Miðasala hefst á morgun. 29. nóvember klukkan 13:00