Árið 2025 er ekkert venjulegt ár en þá fagnar Sniglabandið 40 ára afmæli sínu og hefur aldrei verið betra.
Á þeim tímamótum koma þeir á sviðið á Selfossi þann 8. mars næstkomandi.Bandið er þekkt fyrir frábæra spilamennsku, sprúðlandi húmor og óvæntar uppákomur á tónleikum.
,,Nýjustu töfrar & vísindi” er stórskemmtileg og fræðandi sýning þar sem Lalli töframaður skoðar hvort það sé einhver raunverulegur munur á töfrum og vísindum.
Sýningin byrjar 13:00
Bjartmar og Bergrisarnir hafa verið iðnir við tónleikahald og útgáfu á nýjum lögum og textum eftir Bjartmar og má þar t.d. nefna, Á ekki eitt einasta orð, Af því bara og Veistu hver ég er?