Rúnni Júl 80 ára
Rúnni Júl 80 ára
Ógleymanleg kvöldstund þar sem ferill rokk skáldsins verður rakinn með tónlist og fleygum sögum af Rúnari og samferðarmönnum hans. Ekkert verður dregið undan í frásögnum og flutningi þar sem hinar ýmsu hliðar eins mesta töffara íslenskrar rokksögu verða kynntar á einlægan og hreinskiptinn hátt. Þeir Birkir Rafn Gíslason gítarleikari, Guðni Finnsson bassaleikari og Arnar Gíslason […]