-
Mannakorn á Sviðinu
Mannakorn á Sviðinu
Það eru fáir listamenn sem hafa sett svip sinn jafn sterkt á íslenska tónlistasögu og Mannakorn. Í 50 ár hefur bandið gefið út hvern hittarann á fætur öðrum sem hvert einasta mannsbarn þekkir.
Miðasala hefst 12. maí.