Hr. Eydís og Erna Hrönn – ALVÖRU ’80s JÓLAPARTÝ

Hr. Eydís og Erna Hrönn – ALVÖRU ’80s JÓLAPARTÝ
Hr. Eydís og Erna Hrönn snúa loksins aftur á SVIÐIÐ laugardagskvöldið 6. desember og halda ALVÖRU ’80s JÓLAPARTÝ.
Já, hljómsveitin ætlar að fagna jólunum með öllum bestu ’80s jólalögunum í bland við stærstu smellina frá þessum stórkostlega áratug. Komdu og upplifðu magnaðan heim níunda áratugarins í trylltu jólastuði, þetta er viðburður sem enginn sannur ’80s aðdáandi má missa af!