
Nýjustu töfrar & vísindi – Lalli töframaður
,,Nýjustu töfrar & vísindi” er stórskemmtileg og fræðandi sýning þar sem Lalli töframaður skoðar hvort það sé einhver raunverulegur munur á töfrum og vísindum.
Sýningin byrjar 13:00

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: 3 ára
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
,,Nýjustu töfrar & vísindi” er stórskemmtileg og fræðandi sýning þar sem Lalli töframaður skoðar hvort það sé einhver raunverulegur munur á töfrum og vísindum.
Sýningar Lalla hafa heldur betur slegið í gegn síðustu ár hjá barnafjölskyldum og hlotið frábæra dóma gagnrýnenda en það má með sanni segja að núna sé Lalli að toppa sig með hreint framúrskarandi skemmtilegri sýningu fyrir börn og fullorðna!
Sýningin er full af skemmtilegum töfrum í bland við vísindatilraunir, grín, gleði og hamingju.
Sýningin er ætluð börnum 3 ára og eldri
Sýning hefst 13:00
Lengd sýningar 45 min
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid