
Bjartmar og Bergrisarnir
Bjartmar og Bergrisarnir hafa verið iðnir við tónleikahald og útgáfu á nýjum lögum og textum eftir Bjartmar og má þar t.d. nefna, Á ekki eitt einasta orð, Af því bara og Veistu hver ég er?
Miðasala hefst þriðjudaginn 4. febrúar 12:00

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: 18 ára
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Bjartmar og Bergrisarnir hafa verið iðnir við tónleikahald og útgáfu á nýjum lögum og textum eftir Bjartmar og má þar t.d. nefna, Á ekki eitt einasta orð, Af því bara og Veistu hver ég er?
Einnig mun hljómsveitin fara yfir feril Bjartmars og spila vinsælustu lög hans í gegnum tíðina.
Hljómsveitin er skipuð auk Bjartmars, Júlíus Freyr Guðmundsson bassi og söngur, Birkir Rafn Gíslason gítar og söngur, Daði Birgisson hljómborð og söngur og Arnar Gíslason trommur.
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid