Loading Events
8. mars

Sniglabandið – 40 ára afmæli

Árið 2025 er ekkert venjulegt ár en þá fagnar Sniglabandið 40 ára afmæli sínu og hefur aldrei verið betra.
Á þeim tímamótum koma þeir á sviðið á Selfossi þann 8. mars næstkomandi.Bandið er þekkt fyrir frábæra spilamennsku, sprúðlandi húmor og óvæntar uppákomur á tónleikum.

Miðar

The numbers below include tickets for this event already in your cart. Clicking "Get Tickets" will allow you to edit any existing attendee information as well as change ticket quantities.
Tickets are no longer available
8. mars

Upplýsingar:

Sviðstími
20:00
Miðaverð
5.990 kr.

Á Sviðinu

Árið 2025 er ekkert venjulegt ár en þá fagnar Sniglabandið 40 ára afmæli sínu og hefur aldrei verið betra.
Á þeim tímamótum koma þeir á sviðið á Selfossi þann 8. mars næstkomandi.Bandið er þekkt fyrir frábæra spilamennsku, sprúðlandi húmor og óvæntar uppákomur á tónleikum.
Á Sviðinu verða rifjuð upp nokkur eftirminnileg augnablik úr sögu hljómsveitarinnar frá þeim tíma er allt var látið vaða eins og enginn væri morgundagurinn. Hér er einstök kvöldstund í vændum.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Húsið opnar 19:00 – Tónleikar byrja 20:00


Aðgengi fyrir hjólastóla

Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.

Sviðið

  • Eyravegur 1, 800 Selfoss
  • svidid (at) svidid.is

Opnunartími

Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.

Merktu með #svidid

Facebook icon
Instagram icon
© Sviðið 2025
Vefverk: Gasfabrik