
Konukvöld Selfoss Knattspyrnu
Konukvöld knattspyrnudeildar fer fram miðvikudaginn 23. apríl næstkomandi (daginn fyrir sumardaginn fyrsta) Dagskráin er ekki af verri endanum – fordrykkur í boði CCEP.
Miðaverð 4.990 í forsölu og 5.490 við hurð.
Húsið opnar 19:30

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: 18 ára
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Konukvöld knattspyrnudeildar fer fram miðvikudaginn 23. apríl næstkomandi (daginn fyrir sumardaginn fyrsta) Dagskráin er ekki af verri endanum – fordrykkur í boði CCEP, goodie bag fyrir fyrstu 50 sem mæta, Laufey Guðmunds veislustýrir af sinni alkunnu snilld og heldur uppi gríðarlegri stemningu, Dísa keyrir upp stuðið og tekur nokkur lög og happdrættið verður á sínum stað með glæsilegum vinningum nú sem áður!
Taktu kvöldið frá, frábær skemmtun framundan sem engin ætti að láta fram hjá sér fara!
Glæsilegir kynningar- og sölubásar verða á staðnum frá Motivo, H-Verslun og Tilefni.
Miðaverð 4.990 í forsölu og 5.490 við hurð.
Það fylgir fordrykkur með.
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid