
Skítamórall 8. júní
Hvítasunnuhelgin 8. júní
Miðaverð hækkar þann 5. maí í 7.900 kr

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: 18 ára
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Hljómsveitin Skítamórall heldur uppteknum hætti um hvítasunnuhelgina og stendur þriggja daga vakt á Sviðinu Selfossi.
Strákarnir munu mæta galvaskir í heimabæinn og halda uppi stuði og stemningu eins og þeim einum er lagið.
Þeir fagna 35 ára afmæli hljómsveitarinnar um þessar mundir.
Húsið opnar kl. 20:00 en hljómsveitin mun hefja leik kl. 21:00
Síðast seldist upp öll kvöldin, tryggið ykkur miða hér og nú!
Miðaverð hækkar þann 5. maí í 7.900 kr
18 ára aldurstakmark
Húsið opnar 20:00
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid