Ríó Tríó Tribute
Tríó Þór mun halda tónleika til heiðurs Ríó Tríó og þeirra frábæru tónlist á Sviðinu.
Það eru 12 ár síðan Tríó Þór steig á stokk og spilaði þessa frábæru tónlist þeirra Ríó Tríó félaga fyrir fullu húsi víða um landið.
Nú gefst sunnlendingum tækifæri á að njóta og taka þátt, og syngja jafnvel með þessum frábæru lögum.
Frábær jólagjöf!
Miðasala hefst á morgun. 29. nóvember klukkan 13:00

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: 20 ára
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Tríó Þór mun halda tónleika til heiðurs Ríó Tríó og þeirra frábæru tónlist á Sviðinu.
Það eru 12 ár síðan Tríó Þór steig á stokk og spilaði þessa frábæru tónlist þeirra Ríó Tríó félaga fyrir fullu húsi víða um landið.
Nú gefst sunnlendingum tækifæri á að njóta og taka þátt, og syngja jafnvel með þessum frábæru lögum.
Til dæmis:
Vetrarnótt.
Láttu mjúka lokka flóð.
Best af öllu, og svo miklu fleiri perlur.
Tró Þór skipa:
Ómar Diðriksson; söngur og gítar.
Þórir Ólafsson; söngur.
Rúnar Þór Guðmundsson; gítar og söngur.
Sérstakir gestir:
Karl Þorvaldsson; slagverk.
Baldur Þór Ketilsson; gítar.
Sigurvald Ívar Helgason Hljóðmaður.
Einnig munu fleiri gestir koma við sögu.
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid