Músík Bingó Fanneyjar
Það var rosaleg stemning þegar Fanney var síðast hjá okkur með sitt víðfræga Músík Bingó.
Eins og venjulegt Bingó nema í stað þess að lesa upp tölur þá spilar hún lög sem að fólk þarf að þekkja. Í öll skiptin hefur myndast gríðarleg stemning og flest allir endað dansandi upp á stólum.

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: 20 ára
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Það var rosaleg stemning þegar Fanney var síðast á Sviðinu með sitt víðfræga Músík Bingó.
Eins og venjulegt Bingó nema í stað þess að lesa upp tölur þá spilar hún lög sem að fólk þarf að þekkja. Í öll skiptin hefur myndast gríðarleg stemning og flest allir endað dansandi upp á stólum.
Með hverjum miða fylgir bingóspjald.
Húsið opnar 20:00 og hefst Bingó 21:00
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid