Jóli Hólm
Skemmtikrafturinn og eftirherman Sóli Hólm hefur síðustu ár lagt sitt af mörkum til að létta lund landsmanna með eftirhermum, gríni og söng.
Á Sviðinu
Skemmtikrafturinn og eftirherman Sóli Hólm hefur síðustu ár lagt sitt af mörkum til að létta lund landsmanna með eftirhermum, gríni og söng. Þúsundir manns hafa sótt uppistandssýningar hans og færri komist að en vilja. Nú ætlar Sóli að fylla hjörtu landsmanna af birtu og gleði á aðventunni með splunkunýrri jólasýningu: Jóli Hólm! Sóli er mikill aðventudrengur og því fáir betur til þess fallnir að koma fólki í jólaskap. Að þessu sinni verður Sóli ekki einn á sviðinu. Honum til halds og traust verður píanósnillingurinn Halldór Smárason en hann hefur verið kallaður undrabarnið frá Ísafirði af málsmetandi mönnum innan tónlistarsenunnar á Íslandi
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- +354 547 0103
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.