
Jól og Næs
Jónas Sig, Ragga Gísla, Hildur Vala, Jón Ólafs og Ingibjörg Turchi flytja uppáhalds jólalögin sín á Sviðinu Selfossi.

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Jónas Sig, Ragga Gísla, Hildur Vala, Jón Ólafs og Ingibjörg Turchi flytja uppáhalds jólalögin sín á Sviðinu Selfossi.
Þessi fjölbreytti hópur frábærra listamanna ætlar að skemmta áhorfendum á jólatónleikum í Salnum með uppáhalds jólalögunum sem koma úr ólíklegustu áttum. Eins heyrum við falleg lög úr smiðju listafólksins sem hefur svo sannarlega komið víða við á tónlistarferlinum.
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid