
Skítamórall
Hvítasunnuhelgi Skímó !

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Hljómsveitin Skítamórall kemur saman um Hvítasunnuhelgina 26.-28. maí og tekur Sviðið á Selfossi með trompi. Það dugar ekkert annað en þrjú kvöld í röð fyrir Selfoss prinsana! Á tónleikunum mun hljómsveitin leika öll sín bestu lög og halda uppi stuði og stemningu eins og þeim einum er lagið.
Húsið opnar kl. 20:00 en hljómsveitin mun stíga á Sviðið kl. 21:00
Barsala verður á tónleikunum en gestir munu flestir geta setið við hringborð (sætaraðir aftast)
18 ára aldurstakmark
Ath. Uppselt er á tónleikana 27. maí en ennþá til miðar föstudaginn 26. maí og Sunnudaginn 28. maí
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid