
Guðrún Árný snýr aftur
Guðrún Árný hefur stimplað sig inn með sínum margfrægu söngkvöldum og margir tala um tónlistarupplifun sem skilur eftir sig bros og lúin raddbönd.

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Guðrún Árný hefur stimplað sig inn með sínum margfrægu söngkvöldum og margir tala um tónlistarupplifun sem skilur eftir sig bros og lúin raddbönd.
Frábært tilefni fyrir vinahópinn til að hittast að syngja og tralla. Hér sé stuð !
Miðaverðið er 2.990 kr
Fjörið byrjar kl 21:00 en húsið opnar kl 20:00
18 ára aldurstakmark
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid