Endurgreiðslur
Skilaréttur
Ef þú kaupir miða á viðburð á vegum Sviðsins hefur þú rétt á að fá endurgreitt ef 14 dagar eða skemur eru liðnir frá miðakaupum en ekki ef styttra er í viðburð en 14 dagar. Ef viðburður fellur niður þá á kaupandi rétt á endurgreiðslu. En ef viðburð er frestað af einhverri ástæðu er kaupanda boðið að mæta með sama miða á öðrum degi. Ef kaupandi kemst ekki, er honum endurgreitt.