Endurgreiðslur

Skilaréttur

Ef þú kaupir miða á viðburð á vegum Sviðsins hefur þú rétt á að fá endurgreitt ef 14 dagar eða skemur eru liðnir frá miðakaupum en ekki ef styttra er í viðburð en 14 dagar. Ef viðburður fellur niður þá á kaupandi rétt á endurgreiðslu. En ef viðburð er frestað af einhverri ástæðu er kaupanda boðið að mæta með sama miða á öðrum degi. Ef kaupandi kemst ekki, er honum endurgreitt.

Sviðið

  • Eyravegur 1, 800 Selfoss
  • +354 547 0103
  • svidid (at) svidid.is

Opnunartími

Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.

© Sviðið 2024
Vefverk: Gasfabrik