Jórukórinn
Vortónleikar Jórukórsins fara fram 2. maí kl. 20 á Sviðinu. Miðaverð er 4.900 kr. á jorukorinn.is og 6.000 kr. í hurð. Tónleikagestir munu geta nýtt sér stórgóða þjónustu á Sviðinu og keypt sér drykk á barnum þessa kvöldstund. Dagskrá tónleikanna er fjölbreytt og er stór hluti þeirra laga sem flutt verða ýmist útsett af okkar frábærlega fjölhæfu kórstýru, Unni Birnu Björnsdóttur, eða af kórnum sjálfum með stuðningi Unnar. Hljómsveitin sem kemur fram með kórnum þetta kvöld samanstendur af Pétri Valgarð…
Upplýsingar
- Spurningar? Hafðu samband
Á Sviðinu
Vortónleikar Jórukórsins fara fram 2. maí kl. 20 á Sviðinu. Miðaverð er 4.900 kr. á jorukorinn.is og 6.000 kr. í hurð.
Tónleikagestir munu geta nýtt sér stórgóða þjónustu á Sviðinu og keypt sér drykk á barnum þessa kvöldstund.
Dagskrá tónleikanna er fjölbreytt og er stór hluti þeirra laga sem flutt verða ýmist útsett af okkar frábærlega fjölhæfu kórstýru, Unni Birnu Björnsdóttur, eða af kórnum sjálfum með stuðningi Unnar.
Hljómsveitin sem kemur fram með kórnum þetta kvöld samanstendur af Pétri Valgarð Péturssyni á gítar, Sigurgeiri Skafta Flosasyni á bassa, Óskari Þormarssyni á trommur og okkar eigin Unnur Birna Björnsdóttir mun grípa í píanóið þegar þess gerist þörf.
húsið opnar kl 19:00, tónleikar hefjast kl 20:00
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid