
Á rauðu ljósi – Stressaðu þig upp með Stínu
Gamansýning um stress
Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir stendur fyrir sýningunni Á rauðu ljósi. Á rauðu ljósi er einnar konu sýning sem er blanda af uppistandi, einleik og einlægni.

Upplýsingar:
- Uppselt er á viðburðinn
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Gamansýning um stress
Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir stendur fyrir sýningunni Á rauðu ljósi. Á rauðu ljósi er einnar konu sýning sem er blanda af uppistandi, einleik og einlægni.
Kristín Þóra fer um víðan völl í verkinu en megináhersla er á stress, streitu, seiglu, aumingjaskap og dugnað.
Gamansýning um stressið sem fylgir því að vera manneskja. Stressaðu þig upp með Stínu í Þjóðleikhúskjallaranum.
Verið hress, alltaf með stress, bless.
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid