
Birnir og gestir !
Loksins á Sviðinu – Birnir og gestir
Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast upp úr 21.00
Ath – 18 ára aldurstakmark á tónleikana – nema í fylgd með foreldrum/fullorðnum

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Birnir kemur og leikur sin bestu lög á Sviðinu föstudagskvöldið 20. september
Birnir er eitt stærsta nafnið í íslensku rappi í dag svo þetta er viðburður sem enginn ætti að láta framhja sér fara.
Honum til halds og trausts verður bngrboy að DJ-a
Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast upp úr 21.00
Ath – 18 ára aldurstakmark á tónleikana – nema í fylgd með foreldrum/fullorðnum
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid