Loading Events
16. maí

Slow Train – Dylan Tribute

Hljómsveitin Slow Train, sem er þekkt fyrir flutning á lögum Bob Dylan, heldur tónleika á Sviðinu Selfossi 16. maí næstkomandi. Hljómsveitin er skipuð tónlistarmönnum af Suðurlandi og er af mörgum talin ein fremsta Dylan sveit landsins.
Sveitin flytur lög frá ýmsum tímabilum á ferli meistarans. Aðdáendur Dylan og unnendur góðrar tónlistar ættu ekki að láta þetta framhjá sér fara.

Miðar

The numbers below include tickets for this event already in your cart. Clicking "Get Tickets" will allow you to edit any existing attendee information as well as change ticket quantities.
Dylan Tribute
Húsið opnar 20:00 Aldurstakmark 20 ára
2.999 kr.
140 available
16. maí

Upplýsingar:

Sviðstími
21:00
Miðaverð
2.999 kr.

Á Sviðinu

Hljómsveitin er skipuð tónlistarmönnum af Suðurlandi og er af mörgum talin ein fremsta Dylan sveit landsins.
Sveitin flytur lög frá ýmsum tímabilum á ferli meistarans. Aðdáendur Dylan og unnendur góðrar tónlistar ættu ekki að láta þetta framhjá sér fara.

Húsið opnar 20:00
Aldurstakmark 20 ára


Aðgengi fyrir hjólastóla

Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.

Sviðið

  • Eyravegur 1, 800 Selfoss
  • svidid (at) svidid.is

Opnunartími

Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.

Merktu með #svidid

Facebook icon
Instagram icon
© Sviðið 2025
Vefverk: Gasfabrik