
Emmsjé Gauti á Sviðinu
Emmsjé Gauti á Sviðinu í fyrsta sinn! Hvort sem þú elskar rapp, ballöður eða bæði, þá er eitthvað fyrir alla á tónleikum hans.

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: 18 ára
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Emmsjé Gauti er nafn sem flestir ættu að kannast við. Hvort sem þú elskar rapp, ballöður eða bæði, þá er eitthvað fyrir alla á tónleikum hans. Gauti er þekktur fyrir metnaðarfulla sviðsframkomu og gerir allt sem í hans valdi stendur til að skapa einstaka upplifun fyrir áhorfendur.
Hann mun stíga á svið í fyrsta sinn á Sviðinu þann 7. mars næstkomandi, og það má búast við frábæru stuði.
Miðasala hefst fimmtudaginn 23. janúar kl: 12:00.
Húsið opnar 20:00.
18 ára aldurstakmark.
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid