
GÓSS á SVIÐINU
Vegna fjölda fyrirspurna:
Góss á Sviðinu
Hugljúf og notaleg kvöldstund með frábærum listamönnum
Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 21:00
Miðaverð 5.990

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Hljómsveitin GÓSS (Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar) leggja land undir fót og í þetta skiptið er förinni heitið til Selfoss.
Hljómsveitin GÓSS hélt sína fyrstu tónleika á Sviðinu, Selfossi, í fyrra sem voru sérlega eftirminnilegir og auðvitað vildi bandið endilega kíkja aftur í heimsókn. Og því ber að fagna!
Á tónleikum GÓSS verður boðið upp á létt og skemmtilegt prógramm þar sem aðalmarkmiðið er að skapa hugljúfa og notalega kvöldstund fyrir tónleikagesti.
Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 21:00
Miðaverð: 5.990
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid