Uppselt!
1. nóvember
HAM – Rokkveisla á Sviðinu !
Hin goðsagnakennda rokksveit HAM stígur á stokk í fyrsta sinn á SVIÐINU
1. nóvember
Upplýsingar
- Uppselt er á viðburðinn
- Spurningar? Hafðu samband
Á Sviðinu
Hin goðsagnakennda rokksveit HAM stígur á stokk í fyrsta sinn á SVIÐINU
Hljómsveitina HAM er vart þörf á að kynna fyrir landsmönnum því hún er ein áhrifamesta rokksveit landsins og jafnframt ein sú lífseigasta
Hljómsveitin er eins og gott vín og batnar bara með aldrinum – frábærir tónlistarmenn að galdra fram rokk á heimsmælikvarða
Að sjá HAM á tónleikum er einstök upplifun sem engin unnandi alvöru rokks ætti að láta framhjá sér fara
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- +354 547 0103
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
© Sviðið
2024
Vefverk: Gasfabrik