1. mars
KONA – Plata Bubba 40 ára
Í tilefni af 40 ára útgáfuafmæli plötunnar KONA hans Bubba Morthens, flytur Soffía Karls ásamt Léttsveit Péturs V. plötuna í heild sinni.
1. mars
Upplýsingar
- Spurningar? Hafðu samband
Á Sviðinu
Í tilefni af 40 ára útgáfuafmæli plötunnar KONA hans Bubba Morthens,
flytur Soffía Karls ásamt Léttsveit Péturs V. plötuna í heild sinni.
Eftir hlé verða lög Bubba frá 82′ til 09′, t.d Egó, Utangarðsmenn ofl.
Léttsveitina skipa:
Pétur Valgarð Pétursson: Gítar / Tónlistarstjóri
Davíð Atli Jones: Bassi
Eysteinn Eysteinsson: Trommur
Kristinn Einarsson: Píanó
Miðaverð : 5.900 kr
18 ára aldurstakmark
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid
© Sviðið
2025
Vefverk: Gasfabrik