
24. október
Herra Hnetusmjör
Við fáum aftur til okkar sjálfan Herra Hnetusmjör.
Þetta er í þriðja sinn sem hann stígur á svið hjá okkur og það er alltaf brjálað partý þegar hann mætir!
6990 kr

24. október
Upplýsingar:
22:00
6990 kr
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: 18 ára
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Við fáum aftur til okkar sjálfan Herra Hnetusmjör. Þetta er í þriðja sinn sem hann stígur á svið hjá okkur og það er alltaf brjálað partý þegar hann mætir! Þetta verður standandi PARTÝ!
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid
© Sviðið
2025
Vefverk: Gasfabrik