Hr. Eydís og Erna Hrönn | ALVÖRU ’80s PARTÝ
Hr. Eydís og Erna Hrönn snúa aftur á Sviðið á Selfossi 18. apríl.
Þau sem komu síðast vita hvað er í vændum, tryllt stemning og ekkert gefið eftir. Nú er komið að næstu lotu! Þetta eru ekki venjulegir tónleikar heldur alvöru ’80s tónleikapartý þar sem stærstu lög áratugarins fá að njóta sín í allri sinni dýrð. Enginn sannur ’80s aðdáandi ætti að láta þetta framhjá sér fara.
Við hlökkum til að sjá ykkur á Selfossi í brjáluðu stuði.

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: 20 ára
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Hr. Eydís og Erna Hrönn snúa aftur á Sviðið á Selfossi 18. apríl.
Þau sem komu síðast vita hvað er í vændum, tryllt stemning og ekkert gefið eftir. Nú er komið að næstu lotu! Þetta eru ekki venjulegir tónleikar heldur alvöru ’80s tónleikapartý þar sem stærstu lög áratugarins fá að njóta sín í allri sinni dýrð. Enginn sannur ’80s aðdáandi ætti að láta þetta framhjá sér fara.
Við hlökkum til að sjá ykkur á Selfossi í brjáluðu stuði.
Hljómsveitina skipa Erna Hrönn Ólafsdóttir, Örlygur Smári, Páll Sveinsson, Ríkharður Arnar og Jón Örvar Bjarnason, auk Sveins Pálssonar sem verður Hr. Eydís til halds og trausts með gítarleik og bakraddir.
Ef þú vilt fá forsmekkinn af því sem er í vændum má finna lögin á YouTube-rás Hr. Eydís:
https://www.youtube.com/@eydisband
Það er 20 ára aldurstakmark á þennan viðburð.
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid