
Hr. Eydís og Erna Hrönn – ALVÖRU ’80s JÓLAPARTÝ
Hr. Eydís og Erna Hrönn snúa loksins aftur á SVIÐIÐ laugardagskvöldið 6. desember og halda ALVÖRU ’80s JÓLAPARTÝ.
Já, hljómsveitin ætlar að fagna jólunum með öllum bestu ’80s jólalögunum í bland við stærstu smellina frá þessum stórkostlega áratug. Komdu og upplifðu magnaðan heim níunda áratugarins í trylltu jólastuði, þetta er viðburður sem enginn sannur ’80s aðdáandi má missa af!

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: 20 ára
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Hljómsveitina skipa: Örlygur Smári, Erna Hrönn Ólafsdóttir, Páll Sveinsson, Ríkharður Arnar og Jón Örvar Bjarnason. Stórvinur hljómsveitarinnar, Sveinn Pálsson, verður einnig með Hr. Eydísi til halds og trausts með gítarleik og bakraddir. Sjáumst á Selfossi í desember!
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid