22. nóvember
Hr. Hnetusmjör – útgáfutónleikar – forsala
Legend í Leiknum mætir á SVIÐIÐ!
Eftir frábæra útgáfutónleikana í Gamla Bíó og sturlað gigg á Græna Hattinum mætir KÓPÓ legendið á SVIÐIÐ
22. nóvember
Upplýsingar
- Spurningar? Hafðu samband
Á Sviðinu
Legend í Leiknum mætir á SVIÐIÐ!
Eftir frábæra útgáfutónleikana í Gamla Bíó og sturlað gigg á Græna Hattinum mætir KÓPÓ legendið á SVIÐIÐ
Tónleikarnir verða „standandi“ og mun nándin verða engu lík en hann tekur alla nýju plötuna sína í bland við stærstu og vinsælustu hittarana
DJ Spegill verður Hnetusmjörinu til halds og trausts og sér um upphitun og hlé.
Húsið opnar 20:00
DJ Spegill spilar frá 21-22
Herra stígur á stokk klukkan 22:00
DJ Spegill lokar kvöldinu
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid
© Sviðið
2024
Vefverk: Gasfabrik