Loading Events
1. desember

Jólajazz á Sviðinu!

Heimakonan Kristjana Stefáns mætir á Sviðið með einvala lið söngkvenna ásamt hinum óviðjafnanlega Bogomil Font og frábæra hljómsveit leidda af Selfyssingnum Vigni Þór Stefánssyni.

Þau munu fara í gegnum öll uppáhalds jólalögin í frábærum jazzbúningi. Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara!

Miðar

The numbers below include tickets for this event already in your cart. Clicking "Get Tickets" will allow you to edit any existing attendee information as well as change ticket quantities.
Almennur miði
Jazzkonur kynna, Jólajazz!
9.500 kr.
136 available
1. desember

Upplýsingar

Á Sviðinu

Heimakonan Kristjana Stefáns mætir á Sviðið með einvala lið söngkvenna ásamt hinum óviðjafnanlega Bogomil Font og frábæra hljómsveit leidda af Selfyssingnum Vigni Þór Stefánssyni.

Þau munu fara í gegnum öll uppáhalds jólalögin í frábærum jazzbúningi. Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara!

Fram koma söngkonurnar:
Kristjana Stefáns
Rebekka Blöndal
Silva Þórðardóttir
Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir
Sigrún Erla Grétarsdóttir

Sérstakur gestur:
Sigtryggur Baldursson, söngur og slagverk.

Tríó Vignis Þórs Stefánssonar :
Vignir Þór Stefánsson píanó
Þorgrímur Jónsson kontrabassi
Magnús Trygvason Eliassen trommur

 


Sviðið

  • Eyravegur 1, 800 Selfoss
  • +354 547 0103
  • svidid (at) svidid.is

Opnunartími

Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.

© Sviðið 2024
Vefverk: Gasfabrik