Loading Events
14. desember

Jóla Ella

Jólatónleikar fyrir þá sem elska Jazz

14. desember

Upplýsingar:

Sviðstími
21:00
Miðasala

Á Sviðinu

Nú stendur mikið til!

Fimmtudaginn 14. desember kl. 21:00 ætla fimm af fremstu djasssöngkonum

landsins að blása til jólatónleika í anda Ellu Fitzgerald á Sviðinu á Selfossi

ásamt kvartett Vignis Þórs Stefánssonar og blásarasveit Brett Smith.

Ekki missa af þessu!

 

Fram koma söngkonurnar:
Rebekka Blöndal
Kristjana Stefáns
Ragga Gröndal
Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir
Sigrún Erla Grétarsdóttir

 

Jazzkvartett Vignis Þórs Stefánssonar :
Vignir Þór Stefánsson píanó og hammond orgel
Ásgeir Ásgeirsson gítar
Þorgrímur Jónsson kontrabassi
Magnús Trygvason Eliassen trommur

 

Og Blásarasveit Brett Smith:
Brett Smith alto saxófónn
Rósa Guðrún Sveinsdóttir baritón saxófónn og flauta
Eiríkur Orri Ólafsson trompet og flugelhorn
Ingibjörg Azima Guðlaugsdóttir Básúna

 

18 ára aldurstakmark

Húsið opnar kl 20:00 en tónleikar byrja kl 21:00


Aðgengi fyrir hjólastóla

Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.

Sviðið

  • Eyravegur 1, 800 Selfoss
  • svidid (at) svidid.is

Opnunartími

Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.

Merktu með #svidid

Facebook icon
Instagram icon
© Sviðið 2025
Vefverk: Gasfabrik