Jóladjazzinn kemur í Jólamiðbæinn
Unnur Birna mætir með kvartett sinn á hinn margrómaða tónleikasal Sviðið.
Hér verður alúðleg stemning sem svífur yfir vötnum og ekki allskostar ólíklegt að jólaandinn sjálfur muni láta á sér kræla.
Samkvæmt elsku selfyssingum er það 33. árið sem jóladazzinn mun dynja við brúnna yfir Ölfusá.
Vertinn verður að vanda sérstaklega spariklæddur og er von á leynigesti en meir um það síðar.
Húsið opnar 19:30

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: Öllum leyfð
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Unnur Birna mætir með kvartett sinn á hinn margrómaða tónleikasal Sviðið.
Hér verður alúðleg stemning sem svífur yfir vötnum og ekki allskostar ólíklegt að jólaandinn sjálfur muni láta á sér kræla.
Kvartettinn skipa:
Gunnar Jónsson á trommur
Pálmi Sigurhjartarson á píanó
Unnur Birna fiðla og söngur
Sigurgeir Skafti á bassa
Samkvæmt elsku selfyssingum er það 33. árið sem jóladazzinn mun dynja við brúnna yfir Ölfusá.
Vertinn verður að vanda sérstaklega spariklæddur og er von á leynigesti en meir um það síðar.
Miðasala fer fram á www.tix.is
Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Jólakveðjur
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid