Loading Events
26.-27. apríl

Konuferð með Vilmu Home á Selfoss

Nú er alveg komin tími á að gera sé glaðan dag og í þetta skiptið ætlum við að prófa að gera það á Íslandi. Þetta er þitt sign að taka day of fun á Selfossi. Þann 26 apríl ætlum við að gista á Hótel Selfossi, Shoppa smá, skella okkur á Happy hour, borða saman góðan mat og skella okkur í alvöru PARTY Bingó og fyrir þær sem eru ennþá í stuði sem mér finnst mjög líklegt þá höldum við áfram á Risið. Þetta hljómar ekkert eðlilega vel, ertu ekki með?

Miðar

The numbers below include tickets for this event already in your cart. Clicking "Get Tickets" will allow you to edit any existing attendee information as well as change ticket quantities.
Konuferð á Selfoss
Mæting 15:00 á Hótel Selfoss 26. apríl
36.900 kr.
23 available
26.-27. apríl

Upplýsingar:

Sviðstími
15:00
Miðaverð
36.900 kr.

Á Sviðinu

Vilma Ýr aka Vilma Home heldur út skemmtilegum og einstaklega filterslausum Instagram miðli og hefur verið að bjóða konum að koma í skemmtilegar konuferðir sem hafa slegið í gegn.
Ég er 38 ára gömul, á tvo stráka á aldrinum 5 og 8 ára og á yndislegan eiginmann og jú svo var lítill labbi að bætast í fjölskylduna. Ég er eigandi vefverslunarinnar Vilmahome.is og hef oft verið kölluð brúsakonan/ þið vitið sem vitið.

 

Dagskrá:
15:00 Mæting á Hótel Selfoss
15:15 Afhending á glaðningi frá Miðbæ Selfoss og freyðivín
15:30 Rölt í miðbæ Selfoss að skoða verslanir
17:30 Happy Hour á Risinu
19:00 Út að borða á Tryggvaskála – Anda Confit
21:00 Músík Bingó Fanneyjar á Sviðinu
23:00 Dönsum og syngjum fram á rauða nótt

Verð er 36.900 á mann miðað við tveggja manna herbergi.
Hægt er senda póst á svidid@svidid.is til að breyta í eins manns herbergi og er greitt þá aukalega.

Innifalið í ferðinni:
Gisting á Hótel Selfoss
Út að borða á Tryggvaskála
Miði á Sviðið – Músík Bingó Fanneyjar
Freyðivínsglas
Óvæntur glaðningur frá Miðbæ Selfoss
Morgunmatur á Hótel Selfoss


Aðgengi fyrir hjólastóla

Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.

Sviðið

  • Eyravegur 1, 800 Selfoss
  • svidid (at) svidid.is

Opnunartími

Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.

Merktu með #svidid

Facebook icon
Instagram icon
© Sviðið 2025
Vefverk: Gasfabrik