Loading Events
10. maí

Laddi og Hljómsveit mannanna á Sviðinu!

Þjóðargersemin Laddi heldur sína fyrstu tónleika á Selfossi ásamt hljómsveit á Sviðinu 10 maí næstkomandi!   Lögin sem Laddi hefur samið og sungið í gegnum tíðina skipta tugum ef ekki hundruðum. Lög sem hafa fest sig í sessi í þjóðarsálinni og tengjast minningum um gleði og góða tíma. Hver man ekki eftir lögum á borð við „Flikk Flakk“, „Upp undir Laugarásnum“, „Gibba Gibb“, „Búkolla“ „Súperman“ og mörgum fleirum.   Um er að ræða einstakan viðburð sem engin ætti að láta…

10. maí

Upplýsingar

Miðasala

Á Sviðinu

Þjóðargersemin Laddi heldur sína fyrstu tónleika á Selfossi ásamt hljómsveit á Sviðinu 10 maí næstkomandi!

 

Lögin sem Laddi hefur samið og sungið í gegnum tíðina skipta tugum ef ekki hundruðum. Lög sem hafa fest sig í sessi í þjóðarsálinni og tengjast minningum um gleði og góða tíma.

Hver man ekki eftir lögum á borð við „Flikk Flakk“, „Upp undir Laugarásnum“, „Gibba Gibb“, „Búkolla“ „Súperman“ og mörgum fleirum.

 

Um er að ræða einstakan viðburð sem engin ætti að láta framhjá sér fara.

 

Hljómsveitina skipa ásamt Ladda:

Magni Ásgeirsson – Gítar/Söngur
Summi Hvanndal – Bassi/Söngur
Valur Freyr Halldórsson – Trommur/Söngur
Arnar Tryggvason – Hljómborð/Söngur
Pétur Steinar Hallgrímsson – Gítar/Söngur
Ármann Einarsson – Saxafónn
Valgarður Óli Ómarsson – Slagverk

 

Tónleikar hefjast kl 21:00 en húsið opnar kl 20:00

18 ára aldurstakmark


Sviðið

  • Eyravegur 1, 800 Selfoss
  • +354 547 0103
  • svidid (at) svidid.is

Opnunartími

Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.

© Sviðið 2024
Vefverk: Gasfabrik