
Mannakorn á Sviðinu
Það eru fáir listamenn sem hafa sett svip sinn jafn sterkt á íslenska tónlistasögu og Mannakorn. Í 50 ár hefur bandið gefið út hvern hittarann á fætur öðrum sem hvert einasta mannsbarn þekkir.
Miðasala hefst 12. maí.

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: 18 ára
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Það eru fáir listamenn sem hafa sett svip sinn jafn sterkt á íslenska tónlistasögu og Mannakorn. Í 50 ár hefur bandið gefið út hvern hittarann á fætur öðrum sem hvert einasta mannsbarn þekkir.
Hver man ekki eftir lögum eins og:
Reyndu aftur // Ó þú
Elska þig // Braggablús
Gamli góði vinur // Ég elska þig enn
Óralangt í burtu // Á rauðu ljósi
Sölvi Helgason // Samferða
Einhverstaðar einhvern tímann aftur
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að sjá Mannakorn á Sviðinu, Selfossi.
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid