
Minningar og styrktartónleikar Bjarka Gylfasonar og fjölskyldu
Eins og eflaust margir vita féll Bjarki frá langt fyrir aldur fram þann 20. mars síðastliðinn eftir öfluga krabbameinsbaráttu undanfarin misseri. Komið hefur verið af stað söfnun fyrir fjölskylduna og allur ágóði tónleikanna rennur í söfnunina. Söfnunarreikningurinn hér að neðan er á nafni Guðrúnar Ástu, eiginkonu Bjarka: Reiknisnr. 0370-26-048318 Kt. 080390-2039 Aur – 868-1930 Fram koma: Diljá Pétursdóttir, Júlí Heiðar Guðrún Árný, Gunni Óla, Þórir Geir, Hara systur með Arnari Mammút og Einsa made in sveitin, Fríða Hansen, Sædís Lind,…

Upplýsingar:
- Uppselt er á viðburðinn
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Eins og eflaust margir vita féll Bjarki frá langt fyrir aldur fram þann 20. mars síðastliðinn eftir öfluga krabbameinsbaráttu undanfarin misseri. Komið hefur verið af stað söfnun fyrir fjölskylduna og allur ágóði tónleikanna rennur í söfnunina.
Söfnunarreikningurinn hér að neðan er á nafni Guðrúnar Ástu, eiginkonu Bjarka:
Reiknisnr. 0370-26-048318
Kt. 080390-2039
Aur – 868-1930
Fram koma:
Diljá Pétursdóttir, Júlí Heiðar
Guðrún Árný, Gunni Óla, Þórir Geir, Hara systur með Arnari Mammút og Einsa made in sveitin, Fríða Hansen, Sædís Lind, Anna María, Dagný Sif, Dúett – Opera comedy, Heiðrún Bjarkadóttir ásamt frábæru úrvali hljóðfæraleikara
Viðburður hefst kl 19:00
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid