Loading Events
22. nóvember

Nirvana | Nevermind | Rokkmessa

Nevermind er önnur plata Nirvana, sú sem skaut sveitinni til heimsfrægðar á einni nóttu.
Platan kom út 24. september 1991 og hefur selst í yfir 30 milljón eintökum. Nevermind fékk frábæra dóma og er jafnan ofarlega á listum yfir bestu plötur allra tíma. Nirvana hlaut ýmis verðlaun fyrir þennan stórvirka grip. Rokkmessu sveitin, sem spilaði fyrir troðfullu húsi í Háskólabíó síðla árs í fyrra og fyllti bæði Iðnó í apríl og Græna hattinn í júní, flytur Nevermind lögin ásamt slögurum af Bleach, In Utero og fleira góðgæti.

Sala hefst 12. september 2025 klukkan 10:00

Miðaverð
5990 kr
22. nóvember

Upplýsingar:

Sviðstími
21:00
Miðaverð
5990 kr

Á Sviðinu

Nevermind er önnur plata Nirvana, sú sem skaut sveitinni til heimsfrægðar á einni nóttu.
Platan kom út 24. september 1991 og hefur selst í yfir 30 milljón eintökum. Nevermind fékk frábæra dóma og er jafnan ofarlega á listum yfir bestu plötur allra tíma. Nirvana hlaut ýmis verðlaun fyrir þennan stórvirka grip. Rokkmessu sveitin, sem spilaði fyrir troðfullu húsi í Háskólabíó síðla árs í fyrra og fyllti bæði Iðnó í apríl og Græna hattinn í júní, flytur Nevermind lögin ásamt slögurum af Bleach, In Utero og fleira góðgæti.

NIRVANA ROKKMESSU SVEITIN
Einar Vilberg – Söngur / Gítar
Gítar Franz Gunnarsson – Gítar/ Söngur
Jón Svanur Sveinsson – Bassi / Söngur
Stefán Ari Stefánsson – Trommur / Söngur


Aðgengi fyrir hjólastóla

Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.

Sviðið

  • Eyravegur 1, 800 Selfoss
  • svidid (at) svidid.is

Opnunartími

Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.

Merktu með #svidid

Facebook icon
Instagram icon
© Sviðið 2025
Vefverk: Gasfabrik