Nýdönsk
Lagabálkur sveitarinnar er orðinn ansi drjúgur eftir langan og gifturíkan feril og víst er að þar af nógu að taka.
Það má þó bóka að horft verður til himins á sama tíma að ári og að enginn verður alelda fram á nótt.
Frábær jólagjöf fyrir tónlistarunnendur!
Nýdönsk kemur einu sinni á ári, svona eins og lóan og jólin. Það er komin löng hefð fyrir þessari heimsókn úr höfuðborginni og meðlimir hljómsveitarinnar hafa látið hafa eftir sér að hvergi sé skemmtilegra að spila en á Sviðinu.
Miðasala hefst á næstunni.
Húsið opnar 20:00
Frábær jólagjöf fyrir tónlistarunnendur!

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: 20 ára
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Nýdönsk kemur einu sinni á ári, svona eins og lóan og jólin. Það er komin löng hefð fyrir þessari heimsókn úr höfuðborginni og meðlimir hljómsveitarinnar hafa látið hafa eftir sér að hvergi sé skemmtilegra að spila en á Sviðinu.
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid