
Pétur Guðmunds og gestir
Pétur ætlar að flytja ásamt hljómsveit, vel valda blöndu af eigin tónlist og lögum sem eru í uppáhaldi hjá honum.

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Söngvarann, lagahöfundinn og tónlistarmanninn Pétur Örn þarf eflaust að kynna fyrir flestum.
Hann ætlar nú í fyrsta skipti undir eigin nafni að halda tónleika og verða þeir á Sviðinu á Selfossi þann 17.október næstkomandi.
Pétur ætlar að flytja ásamt hljómsveit, vel valda blöndu af eigin tónlist og lögum sem eru í uppáhaldi hjá honum.
Sérstakir gestir á tónleikunum eru faðir hans, Guðmundur Benediktsson sem þekktur er úr Selfosshljómsveitinni Mánum og Brimkló og systir Péturs, Rakel Guðmundsdóttir, sem færri vita að er mjög góð söngkona og mun eflaust vekja almenna gleði og lukku.
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid