Skjálftavaktin
BIG BAND – Funky Soul Disco
Upplýsingar
- Spurningar? Hafðu samband
Á Sviðinu
Hljómsveitin Skjálftavaktin blæs til tónleika á Sviðinu Selfossi föstudaginn 24. nóvember.
Skjálftavaktin er sannkallað BIG-band, í heildina telur bandið tólf manns.
Sviðið á Sviðinu þarf að taka á honum stóra sínum þetta kvöld. Blásarar, perkarar, söngvarar og allt það sem þarf til að töfra fram bestu lög bestu lagahöfunda.
Á prógramminu eru lög eftir meðal annara: -Stevie Wonder -Chicago -Earth, wind & fire -Sister Sledge -Huey Lewis & The news -CHICK -Phil Collins -Peter Gabriel -Trúbrot -Diana Ross og fleiri og fleiri… og aðeins bestu lögin. Þú þekkir þau öll. Komdu og njóttu gæsahúðar, syngdu með og láttu taktinn hrífa þig.
Gítar – Karl Hákon Karlsson Bassi – Sigurður Ingi Ásgeirsson Trommur – Guðjón Þorsteinn Guðmundsson Hljómborð – Jóhannes Jóhannesson Trompet – Jóhann Ingvi Stefánsson Básúna – Eyþór Frímannsson Saxofónn – Kristinn Svavarsson Saxofónn – Örlygur Ben Perk/Sinth og allskonar – Karl Thorvaldsson Söngur – Jóhanna Ómarsdóttir Söngur – Hjördís Ásta Þórisdóttir Söngur – Bessi Theodórsson Miðaverð AÐEINS 2.900 krónur. Þú færð ekki hamborgaratilboð fyrir það
Hlökkum til að sjá öll í funky, soul, disco,
18 ára aldurstakmark
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid