
Sniglabandið – 40 ára afmæli
Árið 2025 er ekkert venjulegt ár en þá fagnar Sniglabandið 40 ára afmæli sínu og hefur aldrei verið betra.
Á þeim tímamótum koma þeir á sviðið á Selfossi þann 8. mars næstkomandi.Bandið er þekkt fyrir frábæra spilamennsku, sprúðlandi húmor og óvæntar uppákomur á tónleikum.

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: 18 ára
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Árið 2025 er ekkert venjulegt ár en þá fagnar Sniglabandið 40 ára afmæli sínu og hefur aldrei verið betra.
Á þeim tímamótum koma þeir á sviðið á Selfossi þann 8. mars næstkomandi.Bandið er þekkt fyrir frábæra spilamennsku, sprúðlandi húmor og óvæntar uppákomur á tónleikum.
Á Sviðinu verða rifjuð upp nokkur eftirminnileg augnablik úr sögu hljómsveitarinnar frá þeim tíma er allt var látið vaða eins og enginn væri morgundagurinn. Hér er einstök kvöldstund í vændum.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Húsið opnar 19:00 – Tónleikar byrja 20:00
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid