
16. júní
Stjórnin
Sigga og Grétar ásamt stórskotaliðinu mætir austur fyrir fjall

16. júní
Upplýsingar:
21:00
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Stjórnin verður á Sviðinu 16 júní nk. Sigga og Grétar hafa engu gleymt en með þeim koma Eiður Arnarsson, Kristján Grétarsn og Sigfús Óttarsson.
Viðburður sem enginn ætti að missa af
18 ára aldurstakmark
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid
© Sviðið
2025
Vefverk: Gasfabrik